Vöggumótor
Vöggumótor
Vöggumótorinn hefur bæði tímastilli og hraðastilli. Hann hreyfir vögguna sjálfkrafa upp og niður í rólegum hreyfingum.
Vöggumótorinn er hannaður fyrir fjaðurvögguna, tvíburafjaðurvögguna og vögguna frá Moonboon. Hann er öryggisprófaður töluvert fleiri kg en barn vegur. Rétt fjöður (gormur) skiptir sköpum hvað öryggi varðar og það að fá fram þessa réttu róandi virkni sem mótorinn gefur.
Fjöðurin sem fylgir fjaðurvöggunni passar börnum frá 3-12 kg
Fjöðurin sem fylgir bæði tvíburafjaðurvöggunni og vöggunni (m. flötum botni):
Vagga 3-12 kg
Tvíburafjaðurvagga, samanlagt 4-12 kg
Fjöður sem hægt er að fá aukalega fyrir tvíburafjaðurvöggurnar eða vögguna (m. flötum botni):
Vagga 12-20 kg
Tvíburafjaðurvagga, samanlagt 12-20 kg
Ítarlegri upplýsingar
Ítarlegri upplýsingar
Öryggi
Öryggi