Skip to product information
1 of 4

Moonboon

Vöggumótor

Vöggumótor

Verð 45.990 ISK
Verð Tilboðsverð 45.990 ISK
Tilboð Uppselt

Vöggumótorinn hefur bæði tímastilli og hraðastilli. Hann hreyfir vögguna sjálfkrafa upp og niður í rólegum hreyfingum. 

Vöggumótorinn er hannaður fyrir fjaðurvögguna, tvíburafjaðurvögguna og vögguna frá Moonboon. Hann er öryggisprófaður töluvert fleiri kg en barn vegur. Rétt fjöður (gormur) skiptir sköpum hvað öryggi varðar og það að fá fram þessa réttu róandi virkni sem mótorinn gefur. 

Fjöðurin sem fylgir fjaðurvöggunni passar börnum frá 3-12 kg

Fjöðurin sem fylgir bæði tvíburafjaðurvöggunni og vöggunni (m. flötum botni):
Vagga 3-12 kg
Tvíburafjaðurvagga, samanlagt 4-12 kg

Fjöður sem hægt er að fá aukalega fyrir tvíburafjaðurvöggurnar eða vögguna (m. flötum botni):
Vagga 12-20 kg
Tvíburafjaðurvagga, samanlagt 12-20 kg

Ítarlegri upplýsingar

1 vöggumótor.
1 24V og 3 metra rafmagnskapall.
2 öryggisplast hlífar fyrir króka úr mótor.

Öryggi

Vaggan frá Moonboon hefur verið prófuð eftir Evrópsku öryggisstöðlum EN1130.

Málmur snertir hvergi málm sem kemur í veg fyrir að ryk eða annað komi frá því.

Fylgdu þessum skrefum fyrir örugga notkun á vöggunni.
Alltaf fylgja leiðbeiningum um uppsetningu.
Notið einungis hluti sem fylgja vörum Moonboon.
Notið upphengi í loft, hurðafestingu eða stand frá Moonboon.

Ekki nota vögguna frá Moonboon sem rólu.

Ef einhverjar spurningar vakna varðandi öryggi á vörunum okkar eru þið velkomin að hafa samband á bergun@bergun.is

View full details