Moonboon
White Noise hátalari
White Noise hátalari
Verð
7.990 ISK
Verð
Tilboðsverð
7.990 ISK
Unit price
per
Couldn't load pickup availability
White Noise hátalarinn frá Moonboon hjálpar barninu að sofna og sofa betur. Í hátaralanum eru 10 mismunandi hljóð sem hægt er að velja á milli. Þau hafa róandi áhrif á barnið. Það eru m.a. hljóð sem minna á tímann í maganum og hjartslátt móður. Hljóðin dempa önnur umhverfishljóð sem annars eiga til að vekja börnin. Í hátalaranum er innbyggt náttljós sem hægt er að kveikja og slökkva á. Á fullri hleðslu getur hátalarinn spilað í 30 klst. Hægt er að láta hann ganga þar til slökkt er á honum en einnig hægt a notast við tímastillinn, 60 mín. eða 120 mín. Hátalarinn er hlaðinn með USB tengi.
Ítarlegri upplýsingar
Ítarlegri upplýsingar
Öryggi
Öryggi



