Vöggumótor

 

  • tímastillir
  • hraðastillir
Vöggumótorinn gerir það að verkum að hengivaggan færist upp og niður í rólegum hreyfingum. Þessar hreyfingar minna á tímann í móðurkvið sem geta bæði róað barnið og hjálpað því að sofna. Foreldar hafa því fríar hendur og fá fyrir vikið frítímann sem erfitt getur verið að fá.
Mótorinn er CE merktur og hefur verið öryggisprófaður.
Öryggisstillingar stöðva mótorinn við óeðlilega vöggun. 
ATH! fylgið alltaf leiðbeiningum við notkun. 
Back to blog