Fjaðurvagga

Vaggan er framleidd úr 100% lífrænni bómull. Hún umlykur barnið og  veitir því notalegan og öruggan stuðning. Vögguna er hægt að nota fyrir börn sem vega allt að 4 kg - 15 kg. 

Þrennskonar festingar eru í boði. Hægt að hengja upp í loftið með loftfestingum, festa á hurðarkarm eða notast við vöggustand.

Samanburður:

LOFTFESTINGAR
HURÐARFESTING
STANDUR
þarf að bora gat í loftið
hengt á hurðarkarm  
frístandandi, einfaldur í uppsetningu

 


 Þegar ungabörn (0-1 árs) eru sett í hengivögguna er eftirfarandi ráðlagt: 

  • ungabarnið á að liggja á bakinu
  • ungabarnið á að geta hreyft höfuðið til beggja hliða & hakan á ekki að þrýstast að brjóstkassanum (frír loftvegur) 
  • ungabarnið á að sofa án höfuðpúða
  • ungabarnið á ekki að sofa í of miklum hita, max. 20°. 
Back to blog